7.5.2008 | 22:36
Góður miðvikudagur
Hjóladagur !!!
Hjóluðum á Reyðarfjörð 7 saman og hittum fjarðamenn og konur á Pósthúsplaninu, þaðan var hjólað í Hérað og svo í Atlavík 18 hjól og Það nítjánda bættist í hópinn við Olís Fellabæ.Gott veður , góðir fákar og gott fólk gerðu annars góðan dag betri
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hlynur Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.